3.10.2007 | 23:05
Helgarfrí
Hér kemur ein góð af Helga mínum ömmu gulli. Helgi og mamman að tala saman.
Mamma: Jæja Helgi minn nú skulum við fara snemma að sofa í kvöld.
Helgi: Akhurju er ég að fara í leikskólann ?
Mamma: Nei það er helgarfrí og þá er enginn leikskóli hjá þér.
Helgi: Akhurju (afhverju) er helgarfrí.
Mamma: Maður fær stundum svona frí. ég er líka í fríi.
Helgi: Já mamma ertu í svona dunnufríi (Gunnufríi)
Mamma:Ha?
Helgi:Já mamma ef ég er í helgarfríi þá ert þú í dunnufríi. ( mamman er kölluð Gunna) (Helginn er 3. ára).
Athugasemdir
Yndislegur hann Heddi Sirurrrur:)
Sigurrós (IP-tala skráð) 5.10.2007 kl. 23:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.